Heim 1. tbl. 2024 Mikilvægt skref stigið

Mikilvægt skref stigið

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Mikilvægt skref stigið
0
360

Mikilvægt skref stigið með samstarfsyfirlýsingu Special Olympics í Evrópu, Mennta og barnamálaráðuneytisins og Special Olympics á Íslandi.

David Evangelista Framkvæmdastjóri Special Olympics í Evrópu og Sabine Menke sem sér um Unified verkefni SOE komu til landsins í tilefni samstarfsins.

Auk samstarfs tengt íþróttastarfi munu  munu valdir skólar á Íslandi setja upp “unified” verkefni sem byggja á samstarfi fatlaðra og ófatlaðra nemenda. Verkefni verða kynnt síðar en meginþema  og markmið  verður að styðja við og fylgja eftir verkefninu ALLIR MEÐ á vegum ÍF, UMFÍ og ÍSÍ.

Hér má sjá frétt Mennta- og barnamálaráðuneytisins um málið.

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Magnús Orri búinn að sanna sig heldur betur og fékk frábært tilboð frá Special Olympics i Evrópu 

Magnús Orri Arnarson hefur hlotið þann mikla heiður að sjá um myndatöku á Evrópuraðstefnu …