Heim 1. tbl. 2024 Mikilvægt skref stigið

Mikilvægt skref stigið

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Mikilvægt skref stigið
0
433

Mikilvægt skref stigið með samstarfsyfirlýsingu Special Olympics í Evrópu, Mennta og barnamálaráðuneytisins og Special Olympics á Íslandi.

David Evangelista Framkvæmdastjóri Special Olympics í Evrópu og Sabine Menke sem sér um Unified verkefni SOE komu til landsins í tilefni samstarfsins.

Auk samstarfs tengt íþróttastarfi munu  munu valdir skólar á Íslandi setja upp “unified” verkefni sem byggja á samstarfi fatlaðra og ófatlaðra nemenda. Verkefni verða kynnt síðar en meginþema  og markmið  verður að styðja við og fylgja eftir verkefninu ALLIR MEÐ á vegum ÍF, UMFÍ og ÍSÍ.

Hér má sjá frétt Mennta- og barnamálaráðuneytisins um málið.

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ólafur Ólafsson — Kveðja

Jarðarför Ólafs Ólafssonar, formanns íþróttafélagsins Aspar fór fram í kyrrþey föstudaginn…