Í dag, miðvikudaginn 3. desember sem er alþjóðadagur fatlaðs fólks, mun ÍF tilkynna íþróttafólk ársins 2025. Auk þess verða veitt Hvataverðlaun ÍF en þau eru veitt einstaklingum, félagssamtökum, stofnun, fyrirtæki eða öðrum aðilum sem á framsækinn hátt hafa unnið í þágu íþróttastarfs fatlaðra á árinu.
Hér er hægt að sjá yfirlit yfir íþróttafólk ársins hjá ÍF frá upphafi
Hér er hægt að sjá yfirlit yfir einstaklinga sem hlotið hafa Hvataverðlaun ÍF
