Heim 2. TBL. 2025 Íslandsmótið í boccia: Úrslit

Íslandsmótið í boccia: Úrslit

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmótið í boccia: Úrslit
1
74
Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Það var líf og fjör á Akureyri síðustu helgi þegar Íslandsmótið í boccia fór fram.
Mótið var í umsjón íþróttafélagsins Eik og voru keppendur allsstaðar af landinu sem mættu til þess að taka þátt.

Úrslit Íslandsmótsins má sjá hér

1. deild
1. sæti: Ragnar Björnsson, Firði
2. sæti: Guðrún Ólafsdóttir, Firði
3. sæti: Baldvin Steinn Torfason, Eik

2. deild
1. sæti: Oddur Andri Hrafnsson, Akri
2. sæti: Erla Sif Kristinsdóttir, Nes
3. sæti: Sigurjón Brynjarsson, Suðra

3. deild
1. sæti: Lena Kristín Hermannsdóttir, Nes
2. sæti: Emma Rakel Björnsdóttir, Þjóti
3. sæti: Hugljúf Sigtryggsdóttir, Snerpu

4. deild
1. sæti: Rósa Ösp Traustadóttir, Akri
2. sæti: Einar Baldvinsson, Völsungi
3. sæti: Elín Berg Stefánsdóttir, Firði

5. deild
1. sæti: Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik
2. sæti: Ína Owen Valsdóttir, Suðra
3. sæti: Konráð Ólafur Eysteinsson, Nes

Rennuflokkur
1. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
2. sæti: Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Nes
3. sæti: Karl Guðmundsson, Eik

BC 1 til 5
1. sæti: Hlynur Bergþór Steingrímsson, ÍFR
2. sæti: Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR
3. sæti: Haukur Hákon Loftsson, ÍFR

ÍF óskar keppendum innilega til hamingju með árangurinn. Hægt er að skoða myndir frá mótinu hér, þær tók ljósmyndarinn Þorgeir Baldursson.

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslenskir fulltrúar á ráðstefnu Special Olympics í Kýpur

Dagana 21.-23. október fer fram ráðstefnan Special Olympics European Sports Conference „Be…