Nú fer að styttast í að Paralympics í París 2024 hefjist. Íslenski hópurinn heldur út laugardaginn 24. ágúst og leikarnir standa yfir frá 28. ágúst til 8. september. Þau sem keppa fyrir hönd Íslands eru:
- Ingeborg Eide Garðarsdóttir – Kúluvarp
 - Már Gunnarsson – 100m baksund
 - Sonja Sigurðardóttir – 50m baksund og 100m skriðsund
 - Róbert Ísak Jónsson – 100m flugsund
 - Thelma Björg Björnsdóttir – 100m bringusund
 
Hér má sjá dagskrá keppenda:

            
				
				
				
				
				
				
				
				
				