Næstkomandi laugardag, 8. nóvember, fyllist Laugardalshöll af lífi þar sem Allir með leikarnir munu dara fram.
Dagskrá leikana er fjölbreytt þar sem þátttakendur fá tækifæri til að prófa nýjar íþróttir og má sjá hana hér að neðan:
09:30 Húsið opnar og Sóli tekur vel á móti hópnum
10:00 Leikarnir verða formlega settir
10:15 Upphitun hefst
10:20 Hópaskipting
10:30 Fjörið byrjar á íþróttastöðvunum
10:45 Undirritun með ráðherrum um framlengingu á Allir með
12:30 Pizzaveisla til að fylla á tankinn
13:00 Stöðvarnar hefjast aftur
15:15 Diskópartý með Júlí og Dísu
16:00 Allir með leikunum slitið
Hlökkum til að sjá sem flesta í Laugardalshöllinni á laugardaginn þar sem gleðin er fyrir alla og allir eru með

