Í fyrsta sinn í sögunni verður frame running hluti af keppnisgreinum á Paralympics í Los Angeles 2028. Greinin hefur vakið töluverða athygli á undanförnum árum og kom fyrst fram á HM í frjálsum 2019 og síðan aftur 2023. Frame running er íþróttagrein fyrir börn, ungmenni og fullorðna sem þurfa hjálpartæki til þess að hlaupa. Keppt er á sérstöku þríhjóli þar …