Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ heldur kynningu á hestanámskeiðum sérstaklega ætlað börnum og unglingum með sérþarfir. Kynning á námskeiðinu fer fram í Reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ, laugardaginn 23. ágúst kl. 12:00-13:00. Fá gestir þá að klappa og knúsa hestana, auk þess að fá tækifæri til að fara á hestbak. Á kynningunni verður einnig sýndur sérstakur búnaður og hnakkar sem nýtast nemendum …