Þór Þórhallsson lauk keppni í sinni seinni grein á Evrópumeistaramótinu í skotfimi sem fer fram í Osijek, Króatíu. Þór keppti í R5, 10 metra loftriffil í flokki SH2 og lauk keppni með samtals 623 stig, sem skilaði honum 44. sæti. Þetta var önnur grein Þórs á mótinu en hann keppti einnig í R4 á föstudag þar sem hann endaði í …