Hlaut flokkun og tók þátt í sínu fyrsta alþjóðlega móti Gauti Stefansson var i sumar fyrstur Íslendinga til þess að hljóta flokkun og keppa á alþjóðlegu móti í klifri. Gauti ryður nú leiðina her heima fyrir áhugasama einstaklinga með fatlanir sem gætu hugsað sér að prófa klifuríþróttina. Klifuríþróttin verður á meðal keppnisgreina á Paralympics 2028 og þó Gauti sé tiltölulega …