Mikil stemning myndaðist þegar Stjörnuleikir Hauka Special Olympics voru haldnir um helgina en þar mættust leikmenn HaukaSO og atvinnu- og meistaraflokksleikmenn úr efstu deildum þar sem þrír „unified“ körfuboltaleikir voru spilaðir. Hugmyndin að Stjörnuleikjunum kviknaði þegar Bára Fanney Hálfdánardóttir, þjálfari HaukaSO heyrði af Stjörnuleik í Vestmannaeyjum þar sem leikmenn Ægis og meistaraflokksleikmenn í handbolta tóku leik. Bára fór strax í …