Nú styttist óðfluga í Paralympics sem fram fara í París 28. ágúst – 8. september næstkomandi. Ísland mun tefla fram fjórum keppendum í sundi við leikana en heimamenn í Frakklandi og IPC Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra hafa sett saman skemmtilegt skýringarmyndband sem tekur vel á helstu þáttum sundkeppninnar á Paralympics: