Heim 1. tbl. 2024 Blindrabolti á unglingalandsmóti UMFÍ

Blindrabolti á unglingalandsmóti UMFÍ

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Blindrabolti á unglingalandsmóti UMFÍ
0
293

Um helgina fór fram Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi. Á mótinu var hægt að skrá sig í fjöldan allan af keppnisgreinum en einnig voru kynningar á öðrum greinum þar sem krakkar fengu að koma og prófa.

Á sunnudeiginum var í boði að koma og prófa Blindrabolta. Þar fengu krakkarnir að kynnast því hvernig blindrabolti færi fram ásamt því að spreyta sig í greininni. Það var mikið fjör og krakkarnir stóðu sig frábærlega. 

Blindrabolti er ein af vinsælustu greinunum á Paralympics og í ár verður völlurinn fyrir framan Effelturninn. Hægt verður að fylgjasat með keppninni þegar Paralympics í París fara af stað þann 28. ágúst og stendur yfir fram til 8. september.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afmælisbarnið Már og The Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og Paralympic farinn Már Gunnarsson heldur tvenna tónleika ásamt The Roy…