1. tbl. 2025 Rut Sigurðardóttir rannsóknarlögreglumaður verður fulltrúi Íslands í alþjóðlegu kyndilhlaupi lögreglu eða Law Enforcement Torch Run (LETR) á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu.