Heim 2. TBL. 2025 Allir með leikarnir verða haldnir 8. nóvember

Allir með leikarnir verða haldnir 8. nóvember

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Allir með leikarnir verða haldnir 8. nóvember
0
60

Laugardaginn 8. nóvember 2025 munu Allir með leikarnir fara fram í annað sinn og verða þeir haldnir í Laugardlashöll.

Leikarnir eru sannkölluð íþróttaveisla sem ætluð er börnum á grunnskólaaldri með sérþarfir eða þeim sem ekki hafa fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi. Markmið leikanna er að fjölga tækifærum barna í íþróttum og hreyfingu almennt.

Á dagskrá eru mismunandi íþróttagreinar, leikir, tónlist, diskó og pizzaveisla. Sóli lukkudýr mun mæta á svæðið og halda uppi stemningunni.

Dagskrá leikanna verður birt fljótlega á heimasíðu allir með sem má finna hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fram byrjar með hjólastólarugby

Í haust mun Fram bjóða upp á hjólastólarugby og verður fyrsta æfingin þriðjudaginn 16. sep…