Heim 2. TBL. 2025 Rósa Kristín vann Sjómannabikarinn 2026

Rósa Kristín vann Sjómannabikarinn 2026

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Rósa Kristín vann Sjómannabikarinn 2026
0
155
Mynd/ Magnús Orri Arnarson

Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardalalsug í gær, 3. janúar 2026. Mótið fer fram árlega við fyrstu helgi ársins. Rósa Kristín Kristmannsdóttir sundkona vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir vikið Sjómannabikarinn þegar hún synti 50 m frjálsa aðferð.

Edda Heiðrún Geirsdóttir formaður samskiptasviðs hjá Össur var heiðursgestur við mótið og afhenti verðlaun og sjálfan Sjómannabikarinn.

Íslands- og Evrópumet voru einnig sett en það var hann Snævar Örn Kristmannsson sem átti þau öll, þau voru eftirfarandi:

Snævar Örn Kristmannsson S19    50 baksund              0:32,20          
Snævar Örn Kristmannsson S19    50 bringusund         0:37,15       Evrópumet
Snævar Örn Kristmannsson S19    50 frjáls aðferð         0:26,16      Evrópumet

Fleiri myndir frá mótinu má sjá hér að neðan

Myndir/ Magnús Orri Arnarson

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Magnús Orri hlýtur styrk frá Tourette samtökunum á Íslandi

Í dag fékk kvikmyndagerðarmaðurinn Magnús Orri Arnarson styrk frá Tourette samtökunum á Ís…