Heim 2. TBL. 2025 Allir með leikarnir verða haldnir 8. nóvember

Allir með leikarnir verða haldnir 8. nóvember

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Allir með leikarnir verða haldnir 8. nóvember
0
266

Laugardaginn 8. nóvember 2025 munu Allir með leikarnir fara fram í annað sinn og verða þeir haldnir í Laugardlashöll.

Leikarnir eru sannkölluð íþróttaveisla sem ætluð er börnum á grunnskólaaldri með sérþarfir eða þeim sem ekki hafa fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi. Markmið leikanna er að fjölga tækifærum barna í íþróttum og hreyfingu almennt.

Á dagskrá eru mismunandi íþróttagreinar, leikir, tónlist, diskó og pizzaveisla. Sóli lukkudýr mun mæta á svæðið og halda uppi stemningunni.

Dagskrá leikanna verður birt fljótlega á heimasíðu allir með sem má finna hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Blaksamband Íslands orðið hluti af ParaVolley Europe

ParaVolley Europe og Blaksamband Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þess að ko…