Heim 2. TBL. 2025 Fram byrjar með hjólastólarugby

Fram byrjar með hjólastólarugby

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Fram byrjar með hjólastólarugby
0
32

Í haust mun Fram bjóða upp á hjólastólarugby og verður fyrsta æfingin þriðjudaginn 16. september í Sæmundarskóla. Æfingarnar munu fara fram alla þriðjudaga frá kl. 16:10 til 17:10 og er þátttaka opin öllum 11 ára og eldri.

Hjólastólarugby er liðsíþrótt og átti uppruna sinn í Kanada árið 1976 og hefur hún vaxið hratt síðustu áratugi. Liðin geta verið blönduð kynjum og er markmið leikmanna að koma boltanum yfir vallarhelming andstæðinga.

Hægt er að koma og prófa en svo er líka velkomið að kíkja við og fylgjast með.

Nánari upplýsingar veitir þjálfarinn Hákon Atli í tölvupóst hakonatli@gmail.com

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 2. TBL. 2025
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Stjörnuleikarnir fara vel af stað

Stjörnuleikarnir er skemmtilegur fjölskylduviðburður á vegum Allir með. Leikarnir fóru fra…