Alþjóðlega Paralympic nefndin (IPC) mun vera í samstarfi við YouTube yfir Paralympics í París 2024. Á meðan leikunum stendur yfir, frá 28. ágúst til 8. september mun YouTube vera með sér Paralympic rás þar sem sýnt verður í beinni frá öllum íþróttagreinum leikanna.
Hægt verður að búast við:
- Bein útsending: um 1.400 klukkustundir í beinni útsendingu frá öllum 22 íþróttagreinum á Paralympics ásamt opnunar- og lokahátíð.
- Multiveiw: YouTube kynnir í fyrsta skipti Multivew sem gerir áhorfendum kleift að horfa á allt að fjóra strauma frá Paralympics líkt og NFL hefur áður gert.
- Efni verður tekið saman og búið til stuttmyndir sem sýna frá helstu augnablikunum leikanna.