Heim 1. tbl. 2024 Ingeborg hefur lokið keppni á HM

Ingeborg hefur lokið keppni á HM

48 second read
Slökkt á athugasemdum við Ingeborg hefur lokið keppni á HM
0
368

Ingebort Eide Garðarsdóttir frá íþróttafélaginu Ármann hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti IPC í frjálsum íþróttum í kobe, Japan

Ingeborg keppti í kúluvarpi í F37  þar sem hún varð í fjórða sæti keppninnar með 9,64m. Þetta er því í 4 skipti sem hún kastar yfir svokölluðu “high performance” lágmarki fyrir Paralympics sem er 9,49 m.

Paralympics munu fara fram í París dagana 28 ágúst til 8 september.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ingeborg hafnaði í 9. sæti með 9,36 metra

Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefur lokið keppni á Paralympics en hún hafnaði í kvöld í 9. s…