Paralympics fara fram í París, Frakklandi dagana 28. ágúst-8. september næstkomandi. Nú þegar hafa fimm íþróttamenn náð sér í farseðilinn á leikana en endanlegur hópur verður tilkynntur á næstu dögum.
Vissir þú að:
- orðið „Paralympic“ notar forskeytið „para-“ sem þýðir „við hliðina á“ á grísku?
 - Að það sé hægt að skjóta ör og boga án þess að nota hendurnar?
 - Að körfuboltahringurinn standi í sömu hæð frá jörðu fyrir bæði Ólympíuleika og Paralympics?
 - Að hjólastóla-rugby sé spilað með hringbolta?
 
Skoðaðu hér listann yfir 50 staðreyndir sem þú þarft að vita um Paralympics leikana.
            
				
				
				
				
				
				
				
				
				