Skráning í fullum gangi fyrir Allir Með Leikana 2024
Laugardaginn 9. nóvember næstkomandi fara fram Allir Með Leikarnir í laugardalnum. Leikarnir fara fram bæði í Laugardalshöllinni og fimleikasal Ármanns. Leikarnir eru hluti af verkefninu Allir með, með það að markmiði að fjölga tækifærum barna með fatlanir til íþróttaiðkunar.
3 sunnlenskar systur á heimsmeistaramóti í kraftlyftingum
Við kynnum með stolti systurnar María, Sigríður og Hulda Sigurjónsdætur frá Mið-Mörk, en þær hafa getið sér gott orð á íþróttamótum hérlendis sem erlendis. Meðal afreka þeirra innanlands hafa þær náð góðum árangri á eftirfarandi mótum: Enn skal blásið til leiks, þa
Dagskrá Íslandsmóts í Boccia
Nú eru einungis tveir dagar í að Íslandsmótið í boccia hefst þar sem búist er við góðri mætingu. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og er haldið af ÍFR og ÍF. Dagskrá mótsins má sjá hér fyrir neðan: Laugardagur 26. október. Sunnudagur 27. október. Lokahóf í Gullhömrum
Íslandsmót í Boccia fer fram næstu helgi
Það styttist í Íslansmót í Boccia en mótið fer fram dagana 26. og 27. október næstkomandi. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og er haldið af ÍF og ÍFR. ÍFR átti 50 ára afmæli á árinu og félagið tók að sér umsjón Íslandsmótsins í tilefni þessa merka áfanga. Laugard
Allir með verkefnið hlaut samfélagsstyrk Krónunnar
Stefna Krónunnar er að styrkja verkefni sem hvetja til Hreyfinga og hollustu barna og/eða uppbyggingar í samfélaginu. Krónan veitir árlega styrki í nærumhverfi verslana og í ár var Allir með verkefnið eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk. Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverke
Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018, sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast
Special Olympics körfuboltalið Hauka er á mikilli siglingu og í dag mæta Haukar með allt að fjögur lið á mót að keppa á móti börnum sem eru ekki með fötlun. Hópurinn fékk góða umfjöllun á vísi þar sem greint er frá því hvernig verkefnið allt byrjaði og hvernig gengur í