Heim 1. tbl. 2026 Þór á meðal keppenda á RIG í skotfimi

Þór á meðal keppenda á RIG í skotfimi

57 second read
Slökkt á athugasemdum við Þór á meðal keppenda á RIG í skotfimi
7
342

Helgina 24.-25. janúar fór fram skotfimi á Reykjavík International Games (RIG) í Laugardalshöllinni.

Á laugardeiginum 25. janúar fór fram keppni í loftriffli. Þar voru 12 keppendur skráðir til leiks en á meðal þeirra var Þór Þórhallsson. Þór keppti í R5, 10 metra loftriffil í flokki SH2 og lauk keppni með samtals 623,8 stig. Þetta var önnur grein Þórs á mótinu en hann keppti einnig í R4 þar sem hann fékk samtals 627,8 stig

Það er spennandi ár frammundan í skotfiminni þar sem Þór stefnir á HM sem fer fram í Kóreu í september.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2026
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Róbert Ísak og Sigrún voru stigahæstu para-sundmenn RIG

Sundhluti Reykjavík International Games (RIG) fór fram helgina 23.-25. janúar. Margt af ok…