Heim 1. tbl. 2026 RIG hefst á morgunn og Gullmót KR er handan við hornið

RIG hefst á morgunn og Gullmót KR er handan við hornið

1 min read
Slökkt á athugasemdum við RIG hefst á morgunn og Gullmót KR er handan við hornið
0
76

Það verður sannkölluð sundveisla í Laugardalslauginni um helgina þegar Reykjavik International Games fer fram. Mótið hefst á morgunn þar sem sterkasta sundfólk íslands tekur þátt ásamt sterku sundfólki frá norðurlöndunum, evrópu, asíu og víðar úr heiminum. Mótið verður með alþjóðlegu keppnisleyfi IPC fyrir sundólk úr röðum fatlaðra en þau Róbert Ísak Jónsson, Thelma Björg Björnsdóttir og Sonja Sigurðardóttir verða meðal keppenda á mótinu.

Hægt er að finna frekari upplýsingar um RIG hér

Næst á dagskrá er Gullmót KR sem fer fram í nítjánda skipti í Laugardalslaug 13.-15. febrúar. Mótið er opið öllum aldursflokkum, þar sem keppt er í 60 greinum í 5 mótshlutum, auk KR Super Challenge
flugsundskeppni á laugardagskvöldi.

Hægt er að finna frekari upplýsingar um Gullmót KR hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2026
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Æfingabúðir fyrir Malmö Open

Það var mikil stemning í íþróttahúsi ÍFR dagana 29-31 desember þar sem fram fóru æfingabúð…