Stjörnuleikarnir er skemmtilegur fjölskylduviðburður á vegum Allir með. Leikarnir fóru fram í fyrsta skipti í Kórnum í Kópavogi síðasta sunnudag og heppnaðist dagurinn afar vel. Sóli, nýja lukkudýr Allir með var kynntur til sögunnar í Kópavogi og fékk hann góðar móttökur. Á Stjörnuleikunum fá börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra tækifæri til að njóta sín í leik og prófa nýjar …