Norðurlandamót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Finnlandi dagana 8. – 11. ágúst næstkomandi. Alls hafa 12 keppendur frá fjórum íþróttafélögum verið valdir til þátttöku í mótinu en þeir eru: Alexander Már Bjarnþórsson – BreiðablikAníta Hrafnsdóttir – FjörðurAnna Karen Jafetsdóttir – ÁrmannBrynjar Ingi Ingibjargarson – FjörðurDaníel Smári Hafþórsson – FjörðurEmil Steinar Björnsson – FjörðurHelena Ósk Padmavati Hilmarsdóttir – UFAHjálmar …