Laugardalshöllin var full af lífi í dag, 8. nóvember, þegar Allir með leikarnir fóru fram í annað sinn. Yfir 100 börn með fötlun tóku þátt og prófuðu 11 mismunandi íþróttagreinar í skemmtilegu og hvetjandi umhverfi. Á svæðinu var gríðarlega góð stemning, lukkudýrin Sóli og Sóla voru á staðnum að heilsa upp á þátttakendur og auk þeirra mættu mennta- og barnamálaráðherra, …