Frumsýning á heimildarmynd Magnúsar Orra Arnarsonar, Sigur fyrir sjálfmyndina var í Bíó Paradís 30. september. Myndin byggir á undirbúningi og þátttöku fimm íslenskra keppenda á vetrarheimsleikum Special Olympics á Ítalíu í mars 2025. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningastjóri UMFÍ og ritstjóri Skinfaxa kom til liðs við verkefnið og aðstoðaði Magnús við efnisöflun á Ítalíu. Special Olympics á Íslandi kynnti þá sem sérstakt …