David Evangelista sem hefur verið framkvæmdastjóri Special Olympics í Evrópu undanfarin ár hefur nú tekið við sem framkvæmdastjóri Special Olympics International. Special Olympics á Íslandi hefur átt sérlega gott samstarf við David sem kom til Íslands árið 2024 þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um samstarf þjóða um inngildingu, sem er alþjóðlegt verkefni SOI. David hefur stutt mjög vel við sérverkefni …