Grein eftir Gunnar Egil Daníelsson Á topp fimm yfir bestu augnablik ferilsins „Ég er mjög stolt og þakklát. Það er mikill heiður að fá þennan titil. Þetta er stærsta viðurkenning sem ég hefði getað fengið fyrir vinnuna sem ég hef lagt í íþróttina í ár,“ segir frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir, sem var á alþjóðlegum degi fatlaðra 3. desember útnefnd íþróttakona …