Heim 1. tbl. 2026 Berglind og Jósef valin íþróttafólk fatlaðra í Reykjanesbæ

Berglind og Jósef valin íþróttafólk fatlaðra í Reykjanesbæ

49 second read
Slökkt á athugasemdum við Berglind og Jósef valin íþróttafólk fatlaðra í Reykjanesbæ
0
69

Það er ánægjulegt að segja frá því að á þriðjudaginn voru systkinin Berglind og Jósef William Daníelsbörn valin íþróttafólk fatlaðra í Reykjanesbæ.
Á sama tíma voru þau Ástvaldur Ragnar Bjarnason og Lena Kristín Hermannsdóttir heiðruð fyrir að verða Íslandsmeistarar í sínum flokkum.

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn!

Frétt og myndir fengnar af Facebook síðu Íþróttafélagsins Nes

Sækja skyldar greinar
Load More By Thelma Grétarsdóttir
Load More In 1. tbl. 2026
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Málþing Allir með – Ferðin hingað og ferðalagið framundan

Allir með mun halda málþing 30. janúar þar sem farið verður yfir vegferð verkefnisins síðu…