Heim 1. tbl. 2026 Merki heimsleika Special Olympics 2027   

Merki heimsleika Special Olympics 2027   

57 second read
Slökkt á athugasemdum við Merki heimsleika Special Olympics 2027   
0
107

Heimsleikar Special Olympics  fara fram í Chile Santiago 16 – 24 október 2027 en þetta er í fyrsta skipti sem leikarnir fara fram í Suður Ameríku.

6.000 keppendur frá 170 þjóðum  keppa í 22 íþróttagreinum og Ísland sótti um kvóta á leikana í fjölmörgum greinum. 

Þegar svar berst um kvóta Íslands verður það kynnt nánar og í kjölfarið mun hefjast undirbúningsferli.

Í myndbandinu hjálagt er verið að kynna lógó leikanna  sem hannað var í samstarfi við íþróttafólk Special Olympics í Chile.

Sækja skyldar greinar
Load More By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Load More In 1. tbl. 2026
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Áfram ALLIR MEÐ

Laugardalshöllinn iðaði af lífi og fjöri laugardaginn 8. nóvember þegar ALLIR MEÐ leikarni…