Heim 1. tbl. 2024 Hópurinn mættur til Parísar

Hópurinn mættur til Parísar

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hópurinn mættur til Parísar
0
610

Laugardaginn 24. ágúst lagði íþróttafólkið ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum af stað frá Íslandi til Frakklands. Icelandair gerði vel við hópinn þar sem þau fengi að slappa af á Saga Lounge fyrir brottför. Frakkarnir tóku vel á móti hópnum á flugvellinum og farið var beint inn í þorp þar sem þau munu gista á meðan leikunum stendur yfir.

Nú eru allir búnir að koma sér fyrir í þorpinu og þessa fyrstu daga mun íþróttafólkið halda áfram með sinn lokaundirbúning áður en að leikarnir hefjast. Það eru einungis tveir dagar í opnunarhátíð Paralympics og beint daginn eftir hefst keppni hjá Íslenska hópnum þar sem Róbert syndir 100m flugsund.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Aldrei fleiri sem fylgdust með Paralympics en í París 2024

Met áhorfenda í beinni útsendingu Paralympics í París heppnuðust gríðarlega vel. Það hafa …