Sífellt ný tækifæri að skapast gegnum starf Special Olympics. Tvær nýjar greinar hjá íslenska hópnum sem stefnir til Ítalíu.  

Vetrarheimsleikar Special Olympics fara fram fjórða hvert ár. Nú er komið að næstu heimsleikum sem fara fram í Torino, Ítalíu 8. – 15. mars 2025.  Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi senda fimm keppendur til þátttöku í þremur greinum, listhlaupi á skautum, dansi og alpagreinum. Ísland hefur átt keppendur í listhlaupi á skautum frá leikunum … Halda áfram að lesa: Sífellt ný tækifæri að skapast gegnum starf Special Olympics. Tvær nýjar greinar hjá íslenska hópnum sem stefnir til Ítalíu.