september 22, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Berlín 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2023 (Síða 6)

1. tbl 2023

Bogfimikynning 11. og 12. febrúar í Hátúni

By Jón Björn Ólafsson
09/02/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Bogfimikynning 11. og 12. febrúar í Hátúni
1,032

Nú er tækifærið til að kynnast bogfimi! Næstu helgi 11.-12. febrúar verður bogfimikynning í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík. Kynningin er í samstarfi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og bogfimimannsins Þorsteins Halldórssonar. Allir velkomnir og kynningin er áhugasömum að kostnaðarlausu. Hér á landi eru staddir góðir gestir sem æfa með Þorsteini um þessar mundir en þar má helstan nefna Slóvakann …

Lesa grein

Málþing um keppnisíþróttir fólks með þroskahamlanir

By Jón Björn Ólafsson
08/02/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Málþing um keppnisíþróttir fólks með þroskahamlanir
445

Íþróttasamband fatlaðra, Special Olympics og Háskólinn í Reykjavík efna til málþings um keppnisíþróttir einstaklinga með þroskahamlanir og einhverfu. Málþingið er opið öllum en sérstaklega ætlað þeim sem starfa með íþróttafólki með þroskahömlun og einhverfu. Málþingið verður laugardaginn 18. febrúar í Háskólanum í Reykjavík í stofu M122 á milli klukkan 13:00 – 16:30.  Þarna verður fjallað um þær mismunandi keppnir sem …

Lesa grein

Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2023

By Jón Björn Ólafsson
06/02/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Sumarbúðir ÍF 2023
260

Sumarbúðir ÍF 2023 að Laugarvatni verða dagana 23.-30. júní og 30. júní – 7. júlí. Umsóknartíminn er hafinn og er umsóknarfrestur til 20. mars næstkomandi. Jafnan er mikil ásókn í búðirnar og við hvetjum því alla til að virða umsóknartímann því ekki er hægt að taka við fleiri umsóknum eftir 20. mars. Hlekkur á skráningarsvæði Sumarbúðanna

Lesa grein

Rétti liðsandinn á Haukamótinu í Hafnarfirði

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
27/01/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Rétti liðsandinn á Haukamótinu í Hafnarfirði
205

Eigum við ekki að blanda liðunum saman? Mikilvægt skref var stigið um síðustu helgi á Haukamótinu í Hafnarfirði. Þar mætti að sjálfsögðu Special Olympics hópur körfuboltadeildar Hauka til leiks og í fyrsta skipti með fjögur lið. Liðin skiptust í eldri og yngri iðkendur og eitt lið var alfarið skipað stúlkum. Aðalþjálfari hópsins, Bára Fanney Hálfdánardóttir, segir þetta tímabil hafi einkennst …

Lesa grein

Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR, hlaut Sjómannabikarinn 2023

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
09/01/2023
in :  1. tbl 2023
Slökkt á athugasemdum við Snævar Örn Kristmannsson, ÍFR, hlaut Sjómannabikarinn 2023
316

Nýárssundmót faltlaðra barna og ungmenna fór fram í Laugardalslaug, þann 7. janúar og er þetta í 38 skiptið sem mótið er haldið. Vegna Covid19 hefur verið hlé á mótinu frá 2020.  Þarna keppa börn 16 ára og yngri með mismunandi fötlun og aðalverðlaun mótsins er Sjómannabikarinn sem veittur er fyrir besta afrek mótsins. Stig eru reiknuð út frá árangri miðað …

Lesa grein
1...456Síða 6 af 6
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.