Nú er tækifærið til að kynnast bogfimi! Næstu helgi 11.-12. febrúar verður bogfimikynning í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni í Reykjavík. Kynningin er í samstarfi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og bogfimimannsins Þorsteins Halldórssonar. Allir velkomnir og kynningin er áhugasömum að kostnaðarlausu. Hér á landi eru staddir góðir gestir sem æfa með Þorsteini um þessar mundir en þar má helstan nefna Slóvakann …